Karfan þín er tóm!
0 ISK
0 ISK
Við erum yfirgengilega spennt fyrir því að bjóða upp okkar eigin vöru - Petit Mokkasíur!
Petit Mokkasíur eru framleiddar úr 100% leðri. Yfir ökklann er teygja saumuð inn í leðrið svo að einfalt er að klæða í og úr, ásamt því sem að mokkasíurnar haldast á fótunum. Hægt er að þurrka af leðrinu með rökum klút. Mokkasíurnar eru saumaðar í klassískum stíl og passa við flest tilfelli.
Mokkasíurnar eru svalar og stílhreinar, tilvaldar fyrir smáa fætur sem eru að byrja ganga.
Ath. Hvert par er saumað fyrir sig og getur því verið örlítið öðruvísi en á mynd. Merki undir iljum getur verið dauft, eftir áferð leðursins.