Little Hedonist er hollenskt merki sem gerir út á tímalausa hönnun og fallega liti. Vörur þeirra eru úr lífrænni bómull og eru alveg einstaklega mjúkar.